Velkomin á gagnavef fjármála- og efnahagsráðuneytisins


Um vefinn

Þessum vef er ætla að auka aðgengi að opinberum upplýsingum sem settar eru fram á aðgengilegan og skýran hátt og eru gagnvirkar. Á vefnum er að finna tölulegar upplýsingar úr fylgiriti fjárlaga síðustu ára, launatölur og annað efni sem snýr að mannauðsmálum ríkisins.

Gert er ráð fyrir að með tímanum bætist við upplýsingar sem lúta að fleiri málefnum á verksviði fjármála- og efnahagsráðuneytisins.


FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ
Sími: 545 9200
Afgreiðsla virka daga frá kl. 08:30 - 16:00
Kennitala: 550169 2829